Við erum 20 ára!

Fyrir 20 árum opnaði fyrsta verslun Flying Tiger Copenhagen á Íslandi. Því ber að fagna! Fylgstu með fréttum hér um afmælisgleðina og kynnstu okkur aðeins betur.

Opnunin á Íslandi markaði útrás Flying Tiger í Danmörku

Flying Tiger Copenhagen fagnar tuttugu ára afmæli á Íslandi í ár en fyrsta verslunin hér á landi var opnuð í Kringlunni árið 2001. 

Lestu meira

Tæmdu verslun á 60 sekúndum!

Í hverjum mánuði út árið 2021, ætlum við að gefa fréttabréfsáskrifendum okkar möguleika á að vinna Store Run. 
Þú færð 60 sekúndur til að hlaupa í gegnum Flying Tiger Copenhagen verslun og grípa eins marga hluti og þú getur borið. Og það besta er … þú mátt eiga allt sem þú nælir þér í. 
Fylgstu með keppninni í fréttabréfinu okkar!

Skráðu þig
Fagnaðu með okkur!

Fylgstu með öllum afmælisuppákomum okkar á árinu á samfélagsmiðlum okkar #flyingtigeris20

    This is open info text

    Við notum fótspor til að safna gagnlegum upplýsingum um hvernig vefsvæði okkar er notað svo að við getum bætt það. Við leyfum einnig þriðju aðilum að nota fótspor til að þýða tölfræðiupplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Ef þú heldur áfram að vafra um vefsvæðið hefurðu samþykkt notkun okkar á fótsporum. Nánari upplýsingar um notkun okkar á fótsporum, þar með talið lýsingu á því hvernig hægt er að afvirkja fótspor á vefsvæðinu er að finna hér