Verum villt!

Þó að fríið sé búið er alltaf tími fyrir leik. Kipptu tölvum úr sambandi og leyfðu hugmyndaflugi barnanna að fara á flug. Kíktu á nýju vörunar okkar og leyfðu börnunum að leika sér villt og galið.

Hlustaðu nú

Við kynnum til leiks nýja öfluga símavörulínu í okkar eigin hönnun. Vertu með allt í stíl! Vörurnar eru fáanlegar í fjórum litum og verða í verslunum allt árið um kring.

Finnum formúluna að velgengni

Nú þegar skólinn byrjar á ný getur reynst erfitt að finna jafnvægi og passa að námið, vinir og fjölskyldan séu ein sameind í góðu lotukerfi. Við höfum kenningar um hvernig það getur gengið: andaðu að þér O2, ekki skipta um ham og forðastu alkul. Vertu róteind - ekki rafeind! Þú munt massa þetta!

Halló nýja heimili!

Það er alveg sérstakt að fara að heiman. Núna hefst nýr kafli í lífinu og það er undir þér komið að fylla út síðurnar. Og ef þú þarft faðmlag eða hjálp við að pakka upp úr kössum, hóaðu bara.

Við notum fótspor til að safna gagnlegum upplýsingum um hvernig vefsvæði okkar er notað svo að við getum bætt það. Við leyfum einnig þriðju aðilum að nota fótspor til að þýða tölfræðiupplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Ef þú heldur áfram að vafra um vefsvæðið hefurðu samþykkt notkun okkar á fótsporum. Nánari upplýsingar um notkun okkar á fótsporum, þar með talið lýsingu á því hvernig hægt er að afvirkja fótspor á vefsvæðinu er að finna hér