Að læra, hlæja og lifa!

Dreymir þig um að læra eitthvað nýtt? Eins og nýtt tungumál eða nýja fræði? Tíminn er töfralausnin þegar þú ætlar að grúska í nýju áhugamáli. Og mundu að við lærum (flest) af mistökum okkar og að forvitnilegar spurningar eru betri en leiðinleg rétt svör. Ekki bíða - lærðu eitthvað nýtt strax í dag!

Sjáðu hvað ég bjó til!

Sumarlok eru ekki endir alheimsins! Sumarlok eru full af nýjum tækifærum! Settu stefnuna á að læra eitthvað nýtt. Þú gætir lært á nýtt hljóðfæri, orðið meistari í að klippa með skærum eða jafnvel sigrað bróður þinn í nýju borðspili.

Viltu læra eitthvað nýtt?

Það er aldrei of seint

Lærðu eitthvað nýtt í dag! Prófaðu að senda barnabarni þínu skilaboð og biðja það að kenna þér eitthvað nýtt í tæknimálum. Símavörulínan okkar fæst í verslunum allt árið um kring svo að þú getur hlustað á uppáhaldslögin þín hvenær sem þú vilt og haft allt í stíl.

Kíktu á nýju símavörulínuna okkar!

Kenndu mér nýtt bragð

Áttu lítið og sætt loðið gæludýr? Þú getur örugglega kennt því einhver brögð. Og þegar það hlýðir skipunum þínum máttu ekki gleyma að fagna vel og hrósa.

Brögð og brellur

Leysum þessi dæmi saman!

Skólinn snýst um fleira en að reikna og leggja margföldunartöflur á minnið. Okkur finnst skipta mjög miklu máli að vera góður bekkjarfélagi. Þú veist, að læra að hlusta og muna að rétta upp hönd. Að ydda blýanta fyrir vini þína og deila uppáhaldssnarlinu úr nestisboxinu þínu. Þetta eru líka afar mikilvægir þættir í þroska.

Aftur í skólann!
Við notum fótspor til að safna gagnlegum upplýsingum um hvernig vefsvæði okkar er notað svo að við getum bætt það. Við leyfum einnig þriðju aðilum að nota fótspor til að þýða tölfræðiupplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Ef þú heldur áfram að vafra um vefsvæðið hefurðu samþykkt notkun okkar á fótsporum. Nánari upplýsingar um notkun okkar á fótsporum, þar með talið lýsingu á því hvernig hægt er að afvirkja fótspor á vefsvæðinu er að finna hér