Hauskaa joulua Flying Tiger Copenhagenilta!

Hjá Flying Tiger Copenhagen erum við vitlaus í jólin. Við elskum allt við þau -  jólaljósin, heimatilbúna skrautið, sætindin, aðventuna.  Og jú, líka gjafirnar.  Kannski líður þér eins?
Hér í nóvember og desember færum við þér alls konar jól - notaleg, skemmtileg, hefðbundin og svolítið galin. Jólin eru jú fyrir alla. Passaðu að ná rétta jólaandanum; komdu í heimsókn í eina af mörgum verslunum okkar. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig! 

Gleðileg jól frá Flying Tiger Copenhagen!

Jólakúlur.

Viltu skreyta með rauðum kúlum eða villtum risaeðlum?
Finndu skrautið hjá okkur og skapaðu þínar hefðir.

Jólaveislan.

Gerðu hátíðarhöldin enn skemmtilegri og finndu hluti sem efla jólaandann.

Pökkum inn!

Gefðu gjafir sem eru næstum of fallegar til að opna!
Flottur pappír og borðar gera sjálfa innpökkunina að gjöf í sjálfu sér.
Deildu innpökkunarráðum þínum með #flyingtiger

Jólabakstur

Jólasmákökur eru notaleg hefð, hvort sem þú bakar þær, skreytir þær sjálf(ur) eða kaupir þær.

Hvernig jóla óskar þú þér? DO IT TOGETHER og komumst að því. Fáðu innblástur með Flying Tiger Copenhagen.

DIT - Misstu þig í jólaskreytingunum.

Viltu skreyta með rauðum kúlum eða villtum risaeðlum?
Finndu skrautið hjá okkur og skapaðu þínar hefðir.

DIT - Lífgaðu upp á jól fjölskyldunnar með þessu hátíðlega aðventukerti.

Hvaða leið er betri fyrir þig og fjölskylduna til að telja niður dagana fram að jólum en sú að koma saman á hverju kvöldi frá 1. desember til að kveikja á þessu hefðbundna jólakerti?

DIT - Persónuleg gjöf handa ástvinum þínum.

Komdu þér í hátíðagírinn og gefðu ástvinum þínum jólatöfra þessi jólin með þessu auðvelda og ódýra skrauti.

DIT – Innpökkun.

Gefðu gjöf sem er vænst óvænt útlit. Búin til með ástvinum þínum eða fyrir ástvini þína.

DIT – Jólabakstur.

Láttu baksturinn ekki valda þér streitu um jólin!
Gerðu hann að hátíðlegri hefð með fjölskyldu og vinum.

Við notum kökur til að gefa þér sem besta upplifun af vefsvæðinu okkar. Hér má lesa nánar um hvernig við notum kökur og hvernig hægt er að breyta stillingunum. Ef þú heldur áfram að nota þetta vefsvæði samþykkir þú að kökur séu notaðar.