Leikum saman

Reyndu bara að ná mér! Það er sumar og við ætlum út að leika. Niðri í fjöru, við sumarbústaðinn, úti í garði eða á stéttinni heima. Ef þig vantar hugmyndir að útileikjum erum við með fullt af skemmtilegum tillögum. Kíktu við.

Slakaðu á!

Heimafrí eða ferðalag? Sumarið er komið og nú er tími til að slaka á. Við erum með allt sem þú þarft fyrir ferðalagið og fyrir yndislegan dag í garðinum þínum. Skoðaðu sumarvörurnar okkar hér.

Verður fríið heima við?

Fagnaðu heimafríinu og gerðu sem mest úr tíma þínum heima við. Við erum með framandi sumarvörur sem geta gefið heimili þínum suðrænt yfirbragð og rétta sumarandann. Smelltu hér og finndu innblástur fyrir heimafríið.

Nýir námsfélagar

Sumarfríið varir ekki að eilífu og það er kominn tími til að ydda blýantana. Við höfum unnið heimavinnuna okkar og pakkað öllu sem þú þarft fyrir fyrsta daginn í skólanum. Skoðaðu hérna.

Taktu stökkið!

Þó að það sé sumar og tími til að slaka á er gott að taka vel á því og halda sér í formi. Við eigum úrval af æfingavörum fyrir jógatíma, skokkið eða heimaæfingar. Og það besta við þetta allt er að þá hefur þú meira pláss fyrir ís.

Við notum fótspor til að safna gagnlegum upplýsingum um hvernig vefsvæði okkar er notað svo að við getum bætt það. Við leyfum einnig þriðju aðilum að nota fótspor til að þýða tölfræðiupplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Ef þú heldur áfram að vafra um vefsvæðið hefurðu samþykkt notkun okkar á fótsporum. Nánari upplýsingar um notkun okkar á fótsporum, þar með talið lýsingu á því hvernig hægt er að afvirkja fótspor á vefsvæðinu er að finna hér