Nýjar herferðarvörur – láttu sjá þig ef þú ert forvitin/n!

Í hverjum mánuði setjum við hundruð nýrra vara í sölu í verslunum okkar. Hluti sem fá þig til að brosa, gjafir sem þig langar að gefa, dót sem þig dauðlangar að prófa. Skoðaðu vörulistann okkar. Hér geturðu séð nýjustu herferðarvörurnar. Lesið um flotta hönnun okkar og kannað skemmtilegan heim Flying Tiger Copenhagen. 

Smelltu hérna

Do-it-together

Gefðu sköpunargleðinni lausan tauminn og eyddu frítíma þínum í að skapa, teikna og DIY (föndra). Það er fátt skemmtilegra en að gera það með góðum vin. Tíminn flýgur þegar það er gaman! Einnig er hægt að finna D.I.T. á YouTube-listanum okkar. 

Do-it-together Teikning

900+ verslanir um heim allan

Við erum frá Danmörku og okkur er að finna í 30 löndum.

Finna verslun

Farðu í skapandi myndasafnið okkar

Fáðu innblástur frá villtu hliðinni okkar. Skoðaðu Instagram @flyingtiger
Til baka efst á síðu
Við notum fótspor til að safna gagnlegum upplýsingum um hvernig vefsvæði okkar er notað svo að við getum bætt það. Við leyfum einnig þriðju aðilum að nota fótspor til að þýða tölfræðiupplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Ef þú heldur áfram að vafra um vefsvæðið hefurðu samþykkt notkun okkar á fótsporum. Nánari upplýsingar um notkun okkar á fótsporum, þar með talið lýsingu á því hvernig hægt er að afvirkja fótspor á vefsvæðinu er að finna hér