Lesa fréttabréf . Nýtt í verslunum

Hvað er nýtt í versluninni?

Við sendum þér fréttir

Flying Tiger Copenhagen gefur út mánaðarlegt fréttabréf. Í því getur þú skoðað nýjar vörur, lesið um hönnun okkar, leyst litlar gátur og kynnst okkur svolítið betur. Þú getur einnig fengið forsmekkinn af vörum næsta mánaðar. Náðu þér í frítt eintak af fréttabréfinu í næstu verslun Flying Tiger Copenhagen.

Lesa fréttabréf

Hvernig FÖNDUR vilt þú gera?

Do-It-Together eða Do-It-Yourself. Fáðu innblástur með Flying Tiger Copenhagen.
Gefðu sköpunargleðinni lausan tauminn og eyddu frítíma þínum í að skapa, teikna og DIY (föndra). Það er fátt skemmtilegra en að gera það með góðum vin. Tíminn flýgur þegar það er gaman!
Einnig er hægt að finna D.I.T. á YouTube-listanum okkar. Farðu á Youtube

Við notum kökur til að gefa þér sem besta upplifun af vefsvæðinu okkar. Hér má lesa nánar um hvernig við notum kökur og hvernig hægt er að breyta stillingunum. Ef þú heldur áfram að nota þetta vefsvæði samþykkir þú að kökur séu notaðar.