Gleðilega Hinsegin daga

Meiri ást – eltum regnbogann!

Við fögnum stolt fjölbreytileika og erum fljót til ef fagna á gleði, vináttu og góðum stundum. Til að sýna það og fagna ástinni, höfum við hannað nýja línu með sérstaklega flottum og skemmtilegum vörum.
Fljúgðu inn til okkar og vertu klár í næsta partý, Pride-göngu eða lautarferð – við höfum allt sem þú þarft til að klæða þig upp á, skreyta matarborðið, setja íbúðina í partýbúning og dansa úti á götu.

Ertu að plana partý eða elskar þú bara alla regnbogans liti? Þá ertu á réttum stað! Höldum partý og fögnum ástinni – við höfum allt sem þú þarft til að fagna Pride. Klæddu þig eins og regnbogi, skreyttu húsið með litríkum partýskreytingum og veldu fullkomna fylgihluti fyrir gönguna.

Fánaborði 400,-

Pappadiskar, 8 stk. 200,-

Sokkar 400,-

Blaðra 400,-

Sogrör, 16 stk. 200,-

Burðarpoki 300,-

Litríkur blómakrans 300,-

Servíettur 200,-

Flögg, 6 stk. 400,-

Glas með loki og röri, 10 stk. 400,-

Partýgleraugu 600,-

Við notum kökur til að gefa þér sem besta upplifun af vefsvæðinu okkar. Hér má lesa nánar um hvernig við notum kökur og hvernig hægt er að breyta stillingunum. Ef þú heldur áfram að nota þetta vefsvæði samþykkir þú að kökur séu notaðar.