Vöruleiðbeiningar

Vöruleiðbeiningar

Týndirðu lýsingu og leiðbeiningum fyrir leiki eða raftæki frá Flying Tiger? Finndu þau hér.
Einnig er hægt að finna leiðbeiningarmyndbönd á YouTube-listanum okkar. Farðu á Youtube 
Hafir þú frekari spurningar um vöruleiðbeiningar okkar skaltu hafa samband við okkur hér

Leikir - leiðbeiningar

Leikir - leiðbeiningar

Sækja pdf
Raftæki - leiðbeiningar

Raftæki - leiðbeiningar

Sækja pdf
Listiðnir - leiðbeiningar

Listiðnir - leiðbeiningar

Sækja pdf

Tómstundir - leiðbeiningar

Sækja pdf

Virtual Reality

Sækja pdf
Innköllun á vörum

Innköllun á vörum

TILKYNNING UM INNKÖLLUN - Flying Tiger Copenhagen tilkynnir innköllun á:

Við vinnum ætíð hörðum höndum að því að yfirfara vörur okkar og verkferla og tryggja þar með öryggi, svo að allir okkar viðskiptavinir viti að þeir séu að kaupa örugga og góða vöru. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi málið hafðu endilega samband með tölvupósti skrifstofa.is@flyingtiger.com eða smelltu hér.

Mouth Whistle - Item 2600236

Maí 2016

Vara sem innkölluð er: Flauta, vara nr. 2600226, litunúmer 79468, selt síðan í nóvember 2015.

Hætta: Við reglulegt eftirlit kom í ljós að flautan sjálf getur losnað ef togað eða potað er fast í hana. Hluturinn er nokkuð smár og ef hann er notaður einn og sér getur það valdið hættu á köfnun.

Atburðir: Ekkert slys hefur átt sér stað, þetta kom í ljós við reglulegt eftirlit. Innköllunin er forvörn gegn slysi.

Lausn vandans: Við biðjum viðskiptavini að taka vöruna strax úr umferð og skila henni í næstu Flying Tiger Copenhagen verslun þar sem varan verður að fullu endurgreidd.

Mouth Whistle - Item 2600236

Mars 2016

Innkölluð vara: Snúningskubbar, vara nr. 1701354, lotunúmer 80851, selt síðan í nóvember 2015.

Hætta: Við reglulegt eftirlit kom í ljós að einhverjir kubbana geta losnað og valdið hættu á köfnun.

Atburðir: Ekkert slys hefur átt sér stað, þetta kom í ljós við reglulegt eftirlit.

Lausn vandans: Við biðjum viðskiptavini að taka vöruna strax úr umferð og skila henni í næstu Flying Tiger Copenhagen verslun þar sem varan verður að fullu endurgreidd.

Mouth Whistle - Item 2600236

Mars 2016

Innkölluð vara: Viðarkubbadýr: Gíraffi vara nr. 1701493, lotunúmer 79445, selt síðan í október 2015.

Hætta: Við reglulegt eftirlit kom í ljós að eyrun geta losnað og valdið hættu á köfnun.

Atburðir: Ekkert slys hefur átt sér stað, þetta kom í ljós við reglulegt eftirlit.

Lausn vandans: Við biðjum viðskiptavini að taka vöruna strax úr umferð og skila henni í næstu Flying Tiger Copenhagen verslun þar sem varan verður að fullu endurgreidd.

Við notum kökur til að gefa þér sem besta upplifun af vefsvæðinu okkar. Hér má lesa nánar um hvernig við notum kökur og hvernig hægt er að breyta stillingunum. Ef þú heldur áfram að nota þetta vefsvæði samþykkir þú að kökur séu notaðar.