Vöruskil
Vörur sem keyptar eru í Flying Tiger Copenhagen, má skipta í ÖLLUM Flying Tiger Copenhagen-verslunum, hvar sem er í heiminum.

Ónotuð vara
Þú getur skilað vöru í upprunalegu ástandi í óopnuðum umbúðum innan 14 daga eftir kaup. Taktu kvittunina með þegar þú skilar. Ef þú átt ekki kvittunina eða liðnir eru meira en 14 dagar þá er þér velkomið að skipta í aðra vöru.

Gölluð vara
Reynist vara vera gölluð má skila henni innan tveggja ára frá kaupum. Ef þú átt enn kvittunina getur þú fengið að fullu endurgreitt. Kassakvittun er skilyrði fyrir vöruskilum, því þar sést hvenær varan var keypt.

Við notum fótspor til að safna gagnlegum upplýsingum um hvernig vefsvæði okkar er notað svo að við getum bætt það. Við leyfum einnig þriðju aðilum að nota fótspor til að þýða tölfræðiupplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Ef þú heldur áfram að vafra um vefsvæðið hefurðu samþykkt notkun okkar á fótsporum. Nánari upplýsingar um notkun okkar á fótsporum, þar með talið lýsingu á því hvernig hægt er að afvirkja fótspor á vefsvæðinu er að finna hér