Þetta er saga um 6 hluti sem okkur er annt um hjá Flying Tiger Copenhagen...

Góð efnafræði

Við metum allar vörur okkar til að ganga úr skugga um að þær innihaldi engin skaðleg efni.

Meiri umhverfisvitund

Við þurfum öll að vera meira meðvituð um áhrif okkar á umhverfið. Þessi ílát draga úr plastnotkun um 35%.

Allir dagar einstakir

Hjá Flying Tiger Copenhagen setjum við ó við hið venjulega. Danska hönnunardeildin okkar skapar einstaka nytjahluti í hverjum mánuði.

Gerum það saman

Við hjá Flying Tiger Copenhagen viljum hvetja ykkur til að gera hlutina saman. Sköpunargleðin verður bara enn sterkari þegar henni er deilt með öðrum.

Taktu úr sambandi og leiktu þér

Stafrænar upplifanir eru skemmtilegar, en ekkert er betra en að leika sér í raunheimum.

Lífið er veisla

Við trúum því. að því meira sem þú fagnar lífinu, því meira er að fagna í lífinu.

Sjáumst fljótlega

Þessi bæklingur sýnir nokkrar af 700 vörum okkar sem eru í boði allt árið. En úrvalið er meira í versluninni. Í hverjum mánuði fáum við hundruðir af árstíðabundnum vörum.

Finna verslun
Við notum fótspor til að safna gagnlegum upplýsingum um hvernig vefsvæði okkar er notað svo að við getum bætt það. Við leyfum einnig þriðju aðilum að nota fótspor til að þýða tölfræðiupplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Ef þú heldur áfram að vafra um vefsvæðið hefurðu samþykkt notkun okkar á fótsporum. Nánari upplýsingar um notkun okkar á fótsporum, þar með talið lýsingu á því hvernig hægt er að afvirkja fótspor á vefsvæðinu er að finna hér